Staðsetning: Strikið 3, Garðabæ.
Notkun: Lóð við hjúkrunarheimili og þjónustusel
Samstarf: Thg arkitektar og Efla verkfræðistofa
Landslagsarkitektar Landmótun: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir
Verkkaupi: Garðabær
Hönnunartími og verktími: Unnið 2011 til 2013
Stærð:Flatarmál lóðar 5.000 m² og stæðr bygginga 6.030,9 m²
Ný lóð við hjúkrunarheimili og þjónustusel.
Við dvalarheimilið er opin dvalargarður sem snýr í suður milli byggingarálmanna. Unnið var með náttúrulegar klappir og dvalarsvæði, gróður og gönguleiðir. Einnig er á lóðinni
aflokaður dvalargarður, sérstaklega ætlaður heimilisfólki á lokaðri deild. Garðurinn er einfaldur og þægilegur, með upphækkuð beð og sérútbúinn ruggubekk. Aðkomusvæði og bílastæði voru hönnuð með aðkomu allra í huga.
Dvalarheimilið við Sjáland í Garðabæ var opnað formlega 5. apríl 2013. Heimilið hefur hlotið nafnið Ísafold.