Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ

Staðsetning: Langatangi 2A, Mosfellsbæ.
Notkun: Lóð  við hjúkrunarheimili.
Samstarf:  Thg arkitektar og verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar
Landslagsarkitektar  Landmótun: Áslaug Traustadóttir og Þórhildur  Þórhallsdóttir
Verkkaupi:  Mosfellsbær
Hönnunartími og verktími:  Unnið 2011 til 2013
Stærð:Flatarmál  lóðar 8.914 m²  og stærð bygginga 2.203 m²

Hjúrkrunnarheimilið í Mosfellsbæ var opnað formlega 27. júní 2013. Heimilið hefur hlotið nafnið Hamrar.

Hjúkrunarheimili Mosfellsbæ

.

Við dvalarheimilið er nokkuð stór garður. Unnið var með gönguleiðir og gróður ásamt tengingum út í aðliggjandi svæði.

Við bygginguna er komið fyrir dvalarsvæðum fyrir íbúa og á lóðinni er aflokaður dvalargarður, sérstaklega ætlaður heimilisfólki á lokaðri deild.  Garðurinn er einfaldur og þægilegur, með upphækkuð beð, bekki og snúrustaura.  Aðkomusvæði og bílastæði voru  hönnuð með aðkomu allra í huga.

 

 

Dvalarsvæði

.

English: Landscape design, a nursing home for the elderly.

The ground is relatively spaces. Here we worked with walking paths and vegetation, connections to the surroundings and special sitting areas.

On the site is also a special garden intended for residents of a closed ward. This garden has simple, easy walk ways, raised vegetation beds and clotheslines. The entrance areas and parking are designed with Universal design in mind as well as the whole site.

Hjúrkrunnarheimili í Mosfellsbæ

Dvalarsvæði með snúrustaurum