Landmótun í SAMARK

Landmótun í SAMARK

7.5.2015

Landmótun er nú aðili að SAMARK – Samtök arkitektastofa. Landmótun var tekin formlega í SAMARK á aðalfundi félgasins 7.maí 2015.

SAMARK var stofnað í árslok 1998.
Aðild að samtökunum eiga fyrirtæki sem veita ráðgjöf á sviði skipulags- og byggingarmála og eru rekin á ábyrgð arkitekts sem uppfyllir skilyrði félagsins um þekkingu og reynslu.Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna félaga sinna, efla álit þeirra og stuðla að faglegum vinnubrögðum. Einnig að koma fram fyrir hönd aðildarfyrirtækjanna varðandi sameiginleg hagsmunamál samkvæmt ákvörðun stjórnar og/eða aðalfundar.

SAMARK er aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins og hefur aðsetur á skrifstofu Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.

sjá frétt á heimasíðu SI