Verið er að leggja lokahönd á frágang við annann áfanga útsýnispalla við Dettifoss. Það tók þyrluna 13 ferðir að ferja allt efnið á staðinn. Áætlað er að vinna við uppsetninguna verði lokið áður en veturinn skellur á.



Verkið er unnið fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Hönnuðir á Landmótun Einar E. Sæmundsen og Arnar B. Ólafsson.