Brimketill, útsýnispallar teknir í notkun

Brimketill, útsýnispallar teknir í notkun

Ný aðstaða við Brimketil á Reykjanesi var tekin í notkun við hátíðlega athöfn föstudaginn 2. júní 2017.  Brimketill er sérkennileg laug í hrauninu í Staðarbegri, milli Grindavíkur og Reykjnesvita. Gerður hefur verið stígur yfir hraunið ásamt útsýnipalli þar sem laugin blasir við. Brimið við klettana er mögnuð upplifun.

Lilja Kristín og Óskar hjá Landmótun hafa unnið að gerð stíga og palla fyrir Reykjanes UNESCO Global Geopark.

Sjá einnig: http://www.grindavik.is/v/19888

https://www.facebook.com/reykjanesgeopark/videos/1642850242409782/