Verkefni:Aðalskipulag sveitarfélagið Skagaströnd.
Samstarf : Landsskrifstofa Staðardagskrár 21.
Stýrihópur: Magnús Jónsson sveitarstjóri og skipulags- og byggingarnefnd.
Unnið af: Yngva Þór Loftssyni, Óskari Erni Gunnarsyni og Margréti Ólafsdóttur.
Unnið : 2007-2010.
Fólksfjöld: 531 ( jan.2011).
Stærð sveitarfélags : 49 km2
Vinna Landmótunar við aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Skagaströnd hófst í febrúar 2008. Í framhaldinu ákváðu sveitarfélagið að taka þátt í vinnu við Staðardagskrá 21 sem tengdist fámennisverkefni sem umhverfis- og iðnaðarráðuneytin fjármögnuðu.