Fréttir Áslaug Traustadóttir, hönnuður nýju Tryggvagötunar var í viðtali hjá Víðsjá og fræddi þar hlustendur um breytingarnar. Hægt er að hlusta á viðtalið hér og byrjar umfjöllunin á 12:30 mínútu.