Category: <span>Fréttir</span>

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Við hjá Landmótun viljum þakka fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf á árinu sem er að líða.

Í ár fagnaði Landmótun 30 ára afmæli sínu og viljum við þakka öllum þeim sem glöddust með okkur á þeim tímamótum.

Megið þið njóta jólanna í góðra vina hópi og eiga farsælt og heilladrjúgt komandi ár.

Við minnum á að stofan lokar frá 24. desember 2024 til 2. janúar 2025.

Landmótun wishes you a merry Christmas and a happy new year.
We thank you for your cooperation throughout the year and wish to remind you that the office is closed from 24. December 2024 to 2. January 2025.